Erlent

Hershöfðingi drepinn í Írak

Uppreisnarmenn í Írak drápu seint í gærkvöldi írakskan hershöfðingja og son hans inni á heimili þeirra í Bagdad. Árásarmennirnir voru í gervi þjóðvarðliða og hershöfðinginn hleypti þeim inn þar sem þeir drógu upp byssur og skutu feðgana til bana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×