Dreifi gulli rétt fyrir kosningar 7. september 2005 00:01 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að ríkisstjórnin sé að dreifa gullinu rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar, með ákvörðun sinni um hvernig söluandvirði Símans skuli varið. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður 32 milljörðum króna af þeim 67 milljörðum sem fengust fyrir Símann varið til að greiða strax niður erlendar skuldir. Afgangurinn verður lagður inn á reikning til ársins 2007 þegar fyrirhugað er að hefja ýmsar framkvæmdir, en 43 milljarðar fara meðal annars í að byggja upp nýtt hátæknisjúkrahús og vegagerð. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að tillögur ríkisstjórnarinnar komi sér ekki á óvart. Staðan í efnahagslífinu sé þannig að skynsamlegt sé að bíða með að setja fjármuni í hagkerfið til ársins 2007, þegar fyrir liggi að niðursveifla verði og ríkissjóður verði ekki eins vel staddur og nú. Ingibjörg Sólrún segir að hún telji hins vegar ansi vel í lagt hjá ríkisstjórninn að ráðstafa 43 milljörðum inn á næsta og þarnæsta kjördæmabil en frekar hefði átt að bíða aðeins átekta með það. Menn ættu að ávaxta sitt pund núna og gefa þessu aðeins ráðrúm. Spurð hvers vegna hún telji það segir Ingibjörg Sólrún að menn eigi ekki að vera ráðstafa svona miklum fjármunum fram í tímann. Þetta séu engir smáaurar. Hún hefði talið að menn ættu að ávaxta féð og greiða niður skuldir. Það sé hægt að hugsa sér að fara svipaða leið og Norðmenn hafi farið með sinn olíusjóð og bjóða ávöxtunina út til erlendra fjármálastofnana og taka síðan gjaldeyri inn í landið þegar krónan fari að lækka. Hún telji að verið sé að dreifa gullinu rétt fyrir kosningar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að ríkisstjórnin sé að dreifa gullinu rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar, með ákvörðun sinni um hvernig söluandvirði Símans skuli varið. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður 32 milljörðum króna af þeim 67 milljörðum sem fengust fyrir Símann varið til að greiða strax niður erlendar skuldir. Afgangurinn verður lagður inn á reikning til ársins 2007 þegar fyrirhugað er að hefja ýmsar framkvæmdir, en 43 milljarðar fara meðal annars í að byggja upp nýtt hátæknisjúkrahús og vegagerð. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að tillögur ríkisstjórnarinnar komi sér ekki á óvart. Staðan í efnahagslífinu sé þannig að skynsamlegt sé að bíða með að setja fjármuni í hagkerfið til ársins 2007, þegar fyrir liggi að niðursveifla verði og ríkissjóður verði ekki eins vel staddur og nú. Ingibjörg Sólrún segir að hún telji hins vegar ansi vel í lagt hjá ríkisstjórninn að ráðstafa 43 milljörðum inn á næsta og þarnæsta kjördæmabil en frekar hefði átt að bíða aðeins átekta með það. Menn ættu að ávaxta sitt pund núna og gefa þessu aðeins ráðrúm. Spurð hvers vegna hún telji það segir Ingibjörg Sólrún að menn eigi ekki að vera ráðstafa svona miklum fjármunum fram í tímann. Þetta séu engir smáaurar. Hún hefði talið að menn ættu að ávaxta féð og greiða niður skuldir. Það sé hægt að hugsa sér að fara svipaða leið og Norðmenn hafi farið með sinn olíusjóð og bjóða ávöxtunina út til erlendra fjármálastofnana og taka síðan gjaldeyri inn í landið þegar krónan fari að lækka. Hún telji að verið sé að dreifa gullinu rétt fyrir kosningar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira