Innlent

Freyðivín fyrir börn selst vel

Freyðivín fyrir börnin rokselst í verslunum Hagkaupa fyrir áramótin. Framkvæmdastjóri Hagkaupa segir freyðivínið á boðstólum til gamans svo börnin geti skálað með fullorðnum og fagnað nýju ári. Taka skal fram að freyðivínið er óáfengt.

Gunnar segir freyðivínið á boðstólum til að undirstrika að það sé skemmtilegt að versla í Hagkaupum og að bjóða upp á eitthvað annað en hinir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×