Innlent

Kaldur vetur blasir við Úkraínumönnum

Kaldur vetur blasir við Úkraínumönnum ef svo fer sem horfir og skrúfað verður fyrir gas sem þeim berst með leiðslum frá Rússlandi. Þá er einnig óvíst um sölu á gasi til Evrópusambandslanda, því leiðslurnar frá Rússlandi fara um Úkraínu og í dag boðaði Evrópusambandið til neyðarfundar vegna þess



Fleiri fréttir

Sjá meira


×