Innlent

Má heita Súla og Þrastar en ekki Arnsted

Súla og Beníta eru tvö nýjustu nöfnin í mannanafnaskrá. Mannanafnanefnd ákvað á síðasta fundi sínum að nöfnin tvö uppfylltu skilyrði laga um mannanöfn þar sem þau fallbeygjast og bætti þeim því í mannanafnaskrá.

Nefndin hafnaði hins vegar millinafninu Arnsted og hafnaði að bæta millinafninu Þrastar í mannanafnaskrá en samþykkti að gefa mætti barni það nafn þar sem móðir þess ber það sem millinafn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×