Innlent

Öldruð kona finnst látin

Tæplega áttræð kona fannst látin á heimili sínu í Vesturbænum á aðfangadag. Að sögn lögreglu er ekki hægt að segja til um hversu langt er síðan konan lést fyrr en að krufningu lokinni en ljóst sé að það hafi verið fyrir þó nokkru. Það voru nágrannar konunnar sem kölluðu til lögreglu þegar torkennileg lykt var farin að berast frá íbúðinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×