Mörg gæludýr þurfa róandi lyf 27. desember 2005 16:17 Það styttist í áramótin og hunda, katta og hrossaeigendur eru margir hverjir farnir að huga að úrræðum fyrir dýr sín sem mörg hver hræðast flugeldana og hávaðann sem þeim fylgir. Sumir kaupa róandi lyf fyrir hunda sína en þess gerist þó ekki þörf fyrir alla hunda. Það eru einkum hundar, kettir og hestar sem hræðast flugelda og sprengingar hverskonar sem fylgja áramótunum. En hvaða er hægt að gera til að koma í veg fyrir ofsahræðslu hjá dýrunum? Ólöf Loftsdóttir, dýralæknir á Dýraspítalanum í Víðidal segir það einkum vera hundana sem hræðast flugelda og hávaða á áramótunum. Hægt sé að fá róandi lyf fyrir dýrin en hún mælir þó með að hundaeigendur reyni að venja hunda sína við látunum þegar þeir eru ungir svo ekki þurfi að gefa þeim róandi lyf en ekki nærri allir hundar þurfa róandi lyf í tilefni áramótanna. Það eru þó líka hross sem verða stundum hrædd við flugeldana. Ólöf segir marga gefa hrossunum seint og jafnvel hafa kveikt ljós í hesthúsum eða kveikt á útvarpi til að draga athygli hrossanna frá hávaðanum. Þá segir hún dæmi þess að menn hafi eytt áramótunum með hrossum sínum á meðan mesti hávaðinn stendur yfir til þess að hrossin verði rólegri. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Það styttist í áramótin og hunda, katta og hrossaeigendur eru margir hverjir farnir að huga að úrræðum fyrir dýr sín sem mörg hver hræðast flugeldana og hávaðann sem þeim fylgir. Sumir kaupa róandi lyf fyrir hunda sína en þess gerist þó ekki þörf fyrir alla hunda. Það eru einkum hundar, kettir og hestar sem hræðast flugelda og sprengingar hverskonar sem fylgja áramótunum. En hvaða er hægt að gera til að koma í veg fyrir ofsahræðslu hjá dýrunum? Ólöf Loftsdóttir, dýralæknir á Dýraspítalanum í Víðidal segir það einkum vera hundana sem hræðast flugelda og hávaða á áramótunum. Hægt sé að fá róandi lyf fyrir dýrin en hún mælir þó með að hundaeigendur reyni að venja hunda sína við látunum þegar þeir eru ungir svo ekki þurfi að gefa þeim róandi lyf en ekki nærri allir hundar þurfa róandi lyf í tilefni áramótanna. Það eru þó líka hross sem verða stundum hrædd við flugeldana. Ólöf segir marga gefa hrossunum seint og jafnvel hafa kveikt ljós í hesthúsum eða kveikt á útvarpi til að draga athygli hrossanna frá hávaðanum. Þá segir hún dæmi þess að menn hafi eytt áramótunum með hrossum sínum á meðan mesti hávaðinn stendur yfir til þess að hrossin verði rólegri.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira