Björgunarsveitir kallaðar út vegna veðurofsa Vestanlands 25. desember 2005 12:10 Úr myndasafni MYND/Vísir Aftaka veður er víða vestanlands og hafa björgunarsveitir verið kallaðar út til þess að huga að lauslegum munum sem fokið hafa til. Á ellefta tímanum í morgun kallaði lögreglan á Ísafirði út björgunarsveitina á staðnum vegna hjólhýsis sem var við það að fara að fjúka. Klukkan þrjú í nótt voru þakplötur farnar að losna af skemmu á Hellissandi og ýmislegt lauslegt farið að fjúka og voru björgunarsveitir á Hellissandi og í Ólafsvík kallaður út. Mjög hvasst var á Snæfellsnesi og mældist vindhraði allt að 30 metrar á sekúndu í hviðum. Um fimmtán björgunarsveitarmenn stóðu að aðgerðum þar til klukkan sex í morgun. Rafmagnslaust varð í Kjós um klukkan hálf sjö í morgun vegna veðurs en viðgerðarflokki úr Borgarnesi tókst að koma rafmagni aftur á rétt fyrir klukkan hálf tíu. Hvasst hefur verið á höfuðborgarsvæðinu og hefur vindhraði í Reykjavík farið nærri þrjátíu metrum á sekúndu. Í Kópvogi fauk niður jólatré á hringtorgi á gatnamótum Digranesvegar og Dalvegar í Kópavogi og kallaði lögregla á starfsmenn bæjarins til þess að huga að trénu. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru það skil sem eru nú að færast hægt og bítandi inn á landið sem hafa valdið hvassviðrinu. Von er á að vind færi að lægja upp úr hádegi og að hann verði dottinn niður að mestu seinni partinn í dag. Á Austurlandi, þar sem veðrið hefur verið mun betra, ætti að lægja í kvöld. Hitastigið er óvenjulegt miðað við árstíma og er hitinn ellefu stig víða. Á hálendinu er hiti yfir frostmarki og er hann lægstur tvær gráður í 820 metra hæð beggja vegna Hofsjökuls. Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira
Aftaka veður er víða vestanlands og hafa björgunarsveitir verið kallaðar út til þess að huga að lauslegum munum sem fokið hafa til. Á ellefta tímanum í morgun kallaði lögreglan á Ísafirði út björgunarsveitina á staðnum vegna hjólhýsis sem var við það að fara að fjúka. Klukkan þrjú í nótt voru þakplötur farnar að losna af skemmu á Hellissandi og ýmislegt lauslegt farið að fjúka og voru björgunarsveitir á Hellissandi og í Ólafsvík kallaður út. Mjög hvasst var á Snæfellsnesi og mældist vindhraði allt að 30 metrar á sekúndu í hviðum. Um fimmtán björgunarsveitarmenn stóðu að aðgerðum þar til klukkan sex í morgun. Rafmagnslaust varð í Kjós um klukkan hálf sjö í morgun vegna veðurs en viðgerðarflokki úr Borgarnesi tókst að koma rafmagni aftur á rétt fyrir klukkan hálf tíu. Hvasst hefur verið á höfuðborgarsvæðinu og hefur vindhraði í Reykjavík farið nærri þrjátíu metrum á sekúndu. Í Kópvogi fauk niður jólatré á hringtorgi á gatnamótum Digranesvegar og Dalvegar í Kópavogi og kallaði lögregla á starfsmenn bæjarins til þess að huga að trénu. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru það skil sem eru nú að færast hægt og bítandi inn á landið sem hafa valdið hvassviðrinu. Von er á að vind færi að lægja upp úr hádegi og að hann verði dottinn niður að mestu seinni partinn í dag. Á Austurlandi, þar sem veðrið hefur verið mun betra, ætti að lægja í kvöld. Hitastigið er óvenjulegt miðað við árstíma og er hitinn ellefu stig víða. Á hálendinu er hiti yfir frostmarki og er hann lægstur tvær gráður í 820 metra hæð beggja vegna Hofsjökuls.
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira