Nautgriparækt rekin með bullandi tapi 23. desember 2005 19:15 Nautgriparæktendur segjast þurfa sömu styrki og mjólkurbændur til að geta keppt við þá um sölu nautakjöts. MYND/Óli Kr. Nautakjötsframleiðendur hafa litlar eða engar tekjur haft af búum sínum og halda þetta ekki út miklu lengur nema samkeppnisstaða þeirra verði bætt. Landbúnaðarráðherra segir það koma til greina að því gefnu að forystumenn bænda séu hlynntir styrkjum til þeirra. Beingreiðslur úr ríkissjóði til mjólkurbænda mismuna nautakjötsframleiðendum og brjóta því í bága við samkeppnislög segir í áliti Samkeppniseftirlitsins eftir athugun á samkeppnisstöðu nautakjötsframleiðenda. Þrír bændur sem rækta nautgripi til slátrunar töldu beingreiðslur til mjólkurbænda vera niðurgreiðslu á hvort tveggja mjólkurframleiðslu þeirra og nautakjötsframleiðslu. Þeir kvörtuðu til Samkeppniseftirlitsins sem komst að sömu niðurstöðu og mælist til þess við landbúnaðarráðherra að hann jafni samkeppnisstöðuna fyrir fyrsta júlí næstkomandi eða útskýri ella hvers vegna hann geri það ekki. Jón Gíslason er einn þremenninganna sem leituðu á náðir Samkeppniseftirlitsins. Hann fagnar niðurstöðunni og vonast til að sjá breytingar á næstunni enda hafi misjöfn samkeppnisstaða gert nautgripabændum erfitt fyrir. "Afkoman hefur verið mjög slæm. Þetta hefur ekki skilað neinum tekjum til handa fólks sem vinnur við þetta undanfarin fimm ár. Þetta hefur verið rekið með tapi, bullandi tapi undanfarin misseri." Hann segir nautgripabændur ekki halda út mikið lengur. "Við höfum verið að þrauka í krafti þess að menn sjái ljósið einhvern tíma og það virðist vera að Guðni sjái það kannski um jólin." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Nautakjötsframleiðendur hafa litlar eða engar tekjur haft af búum sínum og halda þetta ekki út miklu lengur nema samkeppnisstaða þeirra verði bætt. Landbúnaðarráðherra segir það koma til greina að því gefnu að forystumenn bænda séu hlynntir styrkjum til þeirra. Beingreiðslur úr ríkissjóði til mjólkurbænda mismuna nautakjötsframleiðendum og brjóta því í bága við samkeppnislög segir í áliti Samkeppniseftirlitsins eftir athugun á samkeppnisstöðu nautakjötsframleiðenda. Þrír bændur sem rækta nautgripi til slátrunar töldu beingreiðslur til mjólkurbænda vera niðurgreiðslu á hvort tveggja mjólkurframleiðslu þeirra og nautakjötsframleiðslu. Þeir kvörtuðu til Samkeppniseftirlitsins sem komst að sömu niðurstöðu og mælist til þess við landbúnaðarráðherra að hann jafni samkeppnisstöðuna fyrir fyrsta júlí næstkomandi eða útskýri ella hvers vegna hann geri það ekki. Jón Gíslason er einn þremenninganna sem leituðu á náðir Samkeppniseftirlitsins. Hann fagnar niðurstöðunni og vonast til að sjá breytingar á næstunni enda hafi misjöfn samkeppnisstaða gert nautgripabændum erfitt fyrir. "Afkoman hefur verið mjög slæm. Þetta hefur ekki skilað neinum tekjum til handa fólks sem vinnur við þetta undanfarin fimm ár. Þetta hefur verið rekið með tapi, bullandi tapi undanfarin misseri." Hann segir nautgripabændur ekki halda út mikið lengur. "Við höfum verið að þrauka í krafti þess að menn sjái ljósið einhvern tíma og það virðist vera að Guðni sjái það kannski um jólin."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira