Nautgriparækt rekin með bullandi tapi 23. desember 2005 19:15 Nautgriparæktendur segjast þurfa sömu styrki og mjólkurbændur til að geta keppt við þá um sölu nautakjöts. MYND/Óli Kr. Nautakjötsframleiðendur hafa litlar eða engar tekjur haft af búum sínum og halda þetta ekki út miklu lengur nema samkeppnisstaða þeirra verði bætt. Landbúnaðarráðherra segir það koma til greina að því gefnu að forystumenn bænda séu hlynntir styrkjum til þeirra. Beingreiðslur úr ríkissjóði til mjólkurbænda mismuna nautakjötsframleiðendum og brjóta því í bága við samkeppnislög segir í áliti Samkeppniseftirlitsins eftir athugun á samkeppnisstöðu nautakjötsframleiðenda. Þrír bændur sem rækta nautgripi til slátrunar töldu beingreiðslur til mjólkurbænda vera niðurgreiðslu á hvort tveggja mjólkurframleiðslu þeirra og nautakjötsframleiðslu. Þeir kvörtuðu til Samkeppniseftirlitsins sem komst að sömu niðurstöðu og mælist til þess við landbúnaðarráðherra að hann jafni samkeppnisstöðuna fyrir fyrsta júlí næstkomandi eða útskýri ella hvers vegna hann geri það ekki. Jón Gíslason er einn þremenninganna sem leituðu á náðir Samkeppniseftirlitsins. Hann fagnar niðurstöðunni og vonast til að sjá breytingar á næstunni enda hafi misjöfn samkeppnisstaða gert nautgripabændum erfitt fyrir. "Afkoman hefur verið mjög slæm. Þetta hefur ekki skilað neinum tekjum til handa fólks sem vinnur við þetta undanfarin fimm ár. Þetta hefur verið rekið með tapi, bullandi tapi undanfarin misseri." Hann segir nautgripabændur ekki halda út mikið lengur. "Við höfum verið að þrauka í krafti þess að menn sjái ljósið einhvern tíma og það virðist vera að Guðni sjái það kannski um jólin." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira
Nautakjötsframleiðendur hafa litlar eða engar tekjur haft af búum sínum og halda þetta ekki út miklu lengur nema samkeppnisstaða þeirra verði bætt. Landbúnaðarráðherra segir það koma til greina að því gefnu að forystumenn bænda séu hlynntir styrkjum til þeirra. Beingreiðslur úr ríkissjóði til mjólkurbænda mismuna nautakjötsframleiðendum og brjóta því í bága við samkeppnislög segir í áliti Samkeppniseftirlitsins eftir athugun á samkeppnisstöðu nautakjötsframleiðenda. Þrír bændur sem rækta nautgripi til slátrunar töldu beingreiðslur til mjólkurbænda vera niðurgreiðslu á hvort tveggja mjólkurframleiðslu þeirra og nautakjötsframleiðslu. Þeir kvörtuðu til Samkeppniseftirlitsins sem komst að sömu niðurstöðu og mælist til þess við landbúnaðarráðherra að hann jafni samkeppnisstöðuna fyrir fyrsta júlí næstkomandi eða útskýri ella hvers vegna hann geri það ekki. Jón Gíslason er einn þremenninganna sem leituðu á náðir Samkeppniseftirlitsins. Hann fagnar niðurstöðunni og vonast til að sjá breytingar á næstunni enda hafi misjöfn samkeppnisstaða gert nautgripabændum erfitt fyrir. "Afkoman hefur verið mjög slæm. Þetta hefur ekki skilað neinum tekjum til handa fólks sem vinnur við þetta undanfarin fimm ár. Þetta hefur verið rekið með tapi, bullandi tapi undanfarin misseri." Hann segir nautgripabændur ekki halda út mikið lengur. "Við höfum verið að þrauka í krafti þess að menn sjái ljósið einhvern tíma og það virðist vera að Guðni sjái það kannski um jólin."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli Sjá meira