Innlent

Laun borgarstjóra munu ekki hækka samkvæmt ákvörðun Steinunnar Valdísar

Mynd/E.Ól

Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hefur ákveðið að úrskurður Kjaradóms frá í gær um hækkun launa æðstu embættismanna muni ekki ná til borgarstjórans í Reykjavík. Laun borgarstjóra hafa miðast við laun forsætisráðherra, en skv. úrskurðinum áttu launin að hækka um 75.000 kr. á mánuði frá áramótum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×