Innlent

Viðbúnaður á Kastrup vegna lendingar vélar frá Iceland Express

MYND/Hari
Viðbúnaður var við lendingu vélar Iceland Express á Kastrup flugvelli í Kaupmannahöfn laust fyrir hádegi í dag. Ástæðan var sú að merki í stjórnborði vélarinnar gaf til að nefhjól vélarinn hefði ekki farið niður. Flugmenn vélarinnar settu því hjólið handvirkt niður og gekk það vandræðalaust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×