Innlent

Sambönd iðnaðarmanna á Norðurlöndum sameinast

Eitt norrænt iðnaðarmannasamband verður til um áramótin en þá sameinast Samband málmiðnaðarmanna og Samband starfsfólks í efna-, pappírs- og textíliðnaði. Samkvæmt frétt á heimasíðu Samiðnar verða félagsmenn yfir 1,2 milljónir í 22 samböndum. Samiðn og Starfsgreinasamband Íslands verða aðilar að hinu nýja sambandi sem hefur aðsetur í Stokkhólmi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×