Erlent

Banna pyntingar innan og utan Bandaríkjanna

Condoleezza Rice sést hér við hlið Viktor Júsjenkó forseta Úkraínu.
Condoleezza Rice sést hér við hlið Viktor Júsjenkó forseta Úkraínu. MYND/AP

Bandarísk stjórnvöld hafa bannað öllum bandarískum erindrekum að beita fanga sína grimmd við yfirheyrslur, sagði Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna á ráðstefnu í Úkraínu um pyntingar.

Rice sagði bannið eiga við bandaríska hermenn, lögreglu og leyniþjónustumenn hvort sem þeir störfuðu innan eða utan Bandaríkjanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×