Björn Ingi vill leiða framsóknarmenn í borginni 19. nóvember 2005 14:15 Björn Ingi Hrafsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, tilkynnti fyrir stundu í beinni útsendingu á NFS að hann hygðist sækjast eftir að leiða lista framsóknarmanna í borginni. Orðrómur þessa efnis hefur gengið að undanförnu og hefur hann nú fengist staðfestur með tilkynningu Björns Inga en hann sagðist vona til að sem flestir tækju þátt í prófkjöri flokksins sem fram á að fara í byrjun næsta árs. Aðspurður hvort Framsóknaflokkurinn ætti von í borginni miðað við útkomu í skoðanakönnum að undaförnu sagði Björn Ingi að hann væri ekki að bjóða sig fram ef hann teldi ekki að flokkurinn ætti von. Hann væri heldur ekki í þeim störfum sem hann sinnti ef hann væri alltaf uptekinn af skoðanakönnunum. Framsóknarmenn vildu stilla upp sigurstranglegum lista og því héldu þeir opið prófkjör. Svo yrðu stefnumálin kynnt og þá yrði hann sannfærður um að landið færi að rísa og hann vonaðist til að flokkurinn næði einum til tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Spurður hvort til greina kæmi að hans hálfu að mynda bandalag með öðrum flokkum, eins og til dæmis Samfylkingunni, fyrir kosningar segir Björn Ingi svo ekki vera. Ef fyrirframbandalag hefði átt að koma til greina hefði alveg eins verið hægt að halda áfram með Reykjavíkurlistann. Björn segir málefni ráða því hverjir starfi saman að loknum kosningum og hann sé tilbúinn að ræða við hvern sem. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Áhyggjuefni hversu mörg börn hafa stöðu sakbornings í ofbeldismálum POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Sjá meira
Björn Ingi Hrafsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, tilkynnti fyrir stundu í beinni útsendingu á NFS að hann hygðist sækjast eftir að leiða lista framsóknarmanna í borginni. Orðrómur þessa efnis hefur gengið að undanförnu og hefur hann nú fengist staðfestur með tilkynningu Björns Inga en hann sagðist vona til að sem flestir tækju þátt í prófkjöri flokksins sem fram á að fara í byrjun næsta árs. Aðspurður hvort Framsóknaflokkurinn ætti von í borginni miðað við útkomu í skoðanakönnum að undaförnu sagði Björn Ingi að hann væri ekki að bjóða sig fram ef hann teldi ekki að flokkurinn ætti von. Hann væri heldur ekki í þeim störfum sem hann sinnti ef hann væri alltaf uptekinn af skoðanakönnunum. Framsóknarmenn vildu stilla upp sigurstranglegum lista og því héldu þeir opið prófkjör. Svo yrðu stefnumálin kynnt og þá yrði hann sannfærður um að landið færi að rísa og hann vonaðist til að flokkurinn næði einum til tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Spurður hvort til greina kæmi að hans hálfu að mynda bandalag með öðrum flokkum, eins og til dæmis Samfylkingunni, fyrir kosningar segir Björn Ingi svo ekki vera. Ef fyrirframbandalag hefði átt að koma til greina hefði alveg eins verið hægt að halda áfram með Reykjavíkurlistann. Björn segir málefni ráða því hverjir starfi saman að loknum kosningum og hann sé tilbúinn að ræða við hvern sem.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Áhyggjuefni hversu mörg börn hafa stöðu sakbornings í ofbeldismálum POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Sjá meira