Innlent

Eingreiðsla einnig til öryrkja og ellilífeyrisþega

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að öryrkjar, ellilífeyrisþegar og aðilar á atvinnuleysisskrá muni fá eingreiðslu þá sem aðilar vinnumarkaðarins sömdu um sín í milli fyrr í vikunni. Eingreiðslan reiknast sem álag á tekjutryggingu. Miðað er við að greiðslan komi til útborgunar 1. desember næst komandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×