Innlent

Íhuga að koma upp lokunarbúnaði á vegum þegar ófærð er

Á Holtavörðuheiði
Á Holtavörðuheiði

Lögreglan í Borgarnesi og Vegagerðin íhuga að koma upp afgerandi lokunarbúnaði til að loka vegum þegar ófært er eða hætta er á ferðum, þar sem margir ökumenn virða að vettugi upplýsingaskilti, sem vara við vá eða slæmum skilyrðum. Að sögn héraðsfréttablaðsins Skessuhorns er sérstaklega rætt um að gera þetta á Holtavörðuheiði og undir Hafanrfjalli og einnig er rætt um hinn þekkta illvliðrakafla í Borgarfiði, þar sem tengivagn valt nýverið ofan á fólksbíl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×