NFS fer í loftið á föstudag 16. nóvember 2005 21:17 Næsta föstudag munu 365 miðlar efna til byltingar í íslensku sjónvarpi. Þá hefjast útsendingar frá nýrri sjónvarpsstöð, NFS eða Nýju fréttastöðinni, sem mun svala fréttaþorsta Íslendinga frá morgni til miðnættis með ýtarlegri hætti en áður hefur tíðkast á Íslandi. NFS ætlar sér að vera til staðar alltaf, alls staðar og flytja glóðvolgar fréttir, innlendar sem erlendar, þegar þær gerast frá sjö á morgnana til ellefu á kvöldin á heila og hálfa tímanum. Hugmyndin er að færa það sem tíðkast hefur í útvarpi inní sjónvarpið og fyrirmyndin sótt til helstu fréttamiðla veraldar. Uppistaðan á NFS verður íslensk dagskrárgerð og fréttum og öllu því sem sem áhrif hefur á hið daglega líf okkar, eins og veður og vindar, samgöngur og íþróttir, verður gerð ýtarlegri skil en áður hefur tíðkast hérlendis. Með NFS á fréttaflutningur að verða hversdagslegri, laus við allt smjaður og smink. Og myndverið hvaðan afurðinni verður varpað í loftið er að verða klárt. Róbert Marshall þetta vera fréttastöð sem sendir út frá klukkan sjö á morgnana til ellefu á kvöldin. Ef dregnir eru frá erlendir fréttaskýringarþættir þá dekkar innlend dagskrá um það bil 14 klukkutíma á hverjum sólarhring. Róbert segir myndverið vera útsendingarmyndver en ekki upptökumyndver. Sem þýðir að hægt á að vera að breyta bakgrunnum með skjótum og afgerandi hætti sem fari eftir þeim þætti sem sýndur er hverju sinni. Róbert sagði að nauðsynlegt yrði að nota digital myndlykil til að ná dagskránni. Þeir sem ekki eru með digital afruglara geta fengið sér hann og borgað 500 króna leigugjald á mánuði, sem er leigugjald afruglarans. Starfsemi NFS verður öll undir einu þaki í húsnæði 365 miðla við Skaftahlíð 24 og verða starfsmenn um níutíu talsins, þar af nær helmingur frétta- og blaðamenn. Fréttir Innlent Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Næsta föstudag munu 365 miðlar efna til byltingar í íslensku sjónvarpi. Þá hefjast útsendingar frá nýrri sjónvarpsstöð, NFS eða Nýju fréttastöðinni, sem mun svala fréttaþorsta Íslendinga frá morgni til miðnættis með ýtarlegri hætti en áður hefur tíðkast á Íslandi. NFS ætlar sér að vera til staðar alltaf, alls staðar og flytja glóðvolgar fréttir, innlendar sem erlendar, þegar þær gerast frá sjö á morgnana til ellefu á kvöldin á heila og hálfa tímanum. Hugmyndin er að færa það sem tíðkast hefur í útvarpi inní sjónvarpið og fyrirmyndin sótt til helstu fréttamiðla veraldar. Uppistaðan á NFS verður íslensk dagskrárgerð og fréttum og öllu því sem sem áhrif hefur á hið daglega líf okkar, eins og veður og vindar, samgöngur og íþróttir, verður gerð ýtarlegri skil en áður hefur tíðkast hérlendis. Með NFS á fréttaflutningur að verða hversdagslegri, laus við allt smjaður og smink. Og myndverið hvaðan afurðinni verður varpað í loftið er að verða klárt. Róbert Marshall þetta vera fréttastöð sem sendir út frá klukkan sjö á morgnana til ellefu á kvöldin. Ef dregnir eru frá erlendir fréttaskýringarþættir þá dekkar innlend dagskrá um það bil 14 klukkutíma á hverjum sólarhring. Róbert segir myndverið vera útsendingarmyndver en ekki upptökumyndver. Sem þýðir að hægt á að vera að breyta bakgrunnum með skjótum og afgerandi hætti sem fari eftir þeim þætti sem sýndur er hverju sinni. Róbert sagði að nauðsynlegt yrði að nota digital myndlykil til að ná dagskránni. Þeir sem ekki eru með digital afruglara geta fengið sér hann og borgað 500 króna leigugjald á mánuði, sem er leigugjald afruglarans. Starfsemi NFS verður öll undir einu þaki í húsnæði 365 miðla við Skaftahlíð 24 og verða starfsmenn um níutíu talsins, þar af nær helmingur frétta- og blaðamenn.
Fréttir Innlent Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira