Erlent

Óttast gervihnattamyndir

Google Earth vefsíðan veitir ókeypis afnotkun af myndunum. Þær eru af misjöfnum gæðum, en hægt er að fá mjög nákvæmar myndir af sumum svæðum, meðal annars af þinghúsi Indlands og heimili Kalams. Holland, Suður-Kórea og Tæland hafa lýst yfir svipuðum áhyggjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×