Lífið

Stéttamynd fær kvikmyndaverðlaunin

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs fara í ár til kvikmyndarinnar "Dråpet" eftir danska kvikmyndaleikstjórann Per Fly. Verðlaunin samsvara tæpum þremur og hálfri milljón íslenskra króna. "Dråpet" er þriðja myndin í trílógíu danska leikstjórans og fjallar hún um stéttaskiptingu og stéttasamfélagið í Danmörku. Haft er eftir leikstjóranum að þeir ríku verði sífellt ósýnilegri meðan þeir fátæku verði stöðugt meira áberandi í samfélaginu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.