Erlent

Lögreglan fór inn á sautján staði

Lögregla fór inn á sautján staði á Íslandi og í Bretlandi í rannsókn sinni á falþjóðlegu peningaþvætti, sem meðal annars tengist íslenskum aðilum. Húsleit var gerð hjá fyrirtækinu Skúlason ehf. hér á landi og hjá Skúlason Limited í Bretlandi, eins af aðalaeigendum Skúlason ehf. á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, liggur ekki enn fyrir hvort að einhver verði ákærður vegna málsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×