Þúsundir látin og óttast um fleiri 8. október 2005 00:01 Þúsundir létust þegar öflugur jarðsjálfti reið yfir Pakistan, Indland, Bangladesh og Afghanistan um klukkan níu í gærmorgun að staðartíma. Upptök skjálftans voru um hundrað kílómetra norðaustan við höfuðborg Pakistans, Islamabad, í skógivöxnum fjallahlíðum Kasmír-héraðs. Skjálftarnir ýttu af stað grjótskriðum, rústuðu íbúðarhúsum og jöfnuðu heilu þorpin við jörðu. Þegar blaðið fór í prentun var ljóst að minnsta kosti 3000 hafa farist og óttast er um afdrif fjölda annarra. Eftirskjálftar gengu yfir í nokkrar klukkustundir eftir stóra skjálftann og gerðu björgunarsveitum erfitt fyrir. Á spítölum voru slasaðir fluttir út fyrir af ótta við að byggingarnar myndu hrynja ef fleiri skjálftar yrðu. Þegar tók að skyggja gerði regn og haglél björgunarstarfið enn erfiðara. Símasamband liggur víðast hvar niðri á svæðin og sprungur í brúm gera þær hættulegar yfirferðar. Í fljótu bragði virðist eyðileggingin mest í Pakistan, sérstaklega í Kasmír Þá varð mikið tjón þar sem ljóst er að hundruð manna hafa fallið og að minnsta kosti 2.700 heimili eyðilögðust bæði í pakistanska og indverska hlutanum. Nokkrir létust i Afganistan í kjölfar skjálftans en fregnir af manntjóni hafa ekki borist frá Bangladesh. Margir eftirlifendur á svæðunum sem urðu hvað verst úti hafa ekki húsaskjól. Á götuhorni í bænum Mansehra í norðurhluta Pakistan stóð kaupmaðurinn Haji Fazal Ilahi yfir líki fjórtán ára gamallar dóttur sinnar. Sjálfur var hann á heimleið í þorpið þegar skjálftinn reið yfir. „Ég sá bara grjót og hús ryðjast niður fjallshlíðarnar. Þegar ég kom í þorpið var ekkert eftir af heimili mínu," segir Ilahi sem einnig missti eiginkonu sína og bróður í jarðskjálftanum. Búist er við að það muni taka marga daga þar til heildarmynd fæst á tjónið sem varð. Sameinuðu þjóðirnar og fjöldi alþjóðlegra hjálparstofnana hafa boðið fram aðstoð sína. Þá hafa Indverjar lagt ágreining sinn við Pakistana til hliðar og rétt fram hjálparhönd. Erlent Fréttir Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira
Þúsundir létust þegar öflugur jarðsjálfti reið yfir Pakistan, Indland, Bangladesh og Afghanistan um klukkan níu í gærmorgun að staðartíma. Upptök skjálftans voru um hundrað kílómetra norðaustan við höfuðborg Pakistans, Islamabad, í skógivöxnum fjallahlíðum Kasmír-héraðs. Skjálftarnir ýttu af stað grjótskriðum, rústuðu íbúðarhúsum og jöfnuðu heilu þorpin við jörðu. Þegar blaðið fór í prentun var ljóst að minnsta kosti 3000 hafa farist og óttast er um afdrif fjölda annarra. Eftirskjálftar gengu yfir í nokkrar klukkustundir eftir stóra skjálftann og gerðu björgunarsveitum erfitt fyrir. Á spítölum voru slasaðir fluttir út fyrir af ótta við að byggingarnar myndu hrynja ef fleiri skjálftar yrðu. Þegar tók að skyggja gerði regn og haglél björgunarstarfið enn erfiðara. Símasamband liggur víðast hvar niðri á svæðin og sprungur í brúm gera þær hættulegar yfirferðar. Í fljótu bragði virðist eyðileggingin mest í Pakistan, sérstaklega í Kasmír Þá varð mikið tjón þar sem ljóst er að hundruð manna hafa fallið og að minnsta kosti 2.700 heimili eyðilögðust bæði í pakistanska og indverska hlutanum. Nokkrir létust i Afganistan í kjölfar skjálftans en fregnir af manntjóni hafa ekki borist frá Bangladesh. Margir eftirlifendur á svæðunum sem urðu hvað verst úti hafa ekki húsaskjól. Á götuhorni í bænum Mansehra í norðurhluta Pakistan stóð kaupmaðurinn Haji Fazal Ilahi yfir líki fjórtán ára gamallar dóttur sinnar. Sjálfur var hann á heimleið í þorpið þegar skjálftinn reið yfir. „Ég sá bara grjót og hús ryðjast niður fjallshlíðarnar. Þegar ég kom í þorpið var ekkert eftir af heimili mínu," segir Ilahi sem einnig missti eiginkonu sína og bróður í jarðskjálftanum. Búist er við að það muni taka marga daga þar til heildarmynd fæst á tjónið sem varð. Sameinuðu þjóðirnar og fjöldi alþjóðlegra hjálparstofnana hafa boðið fram aðstoð sína. Þá hafa Indverjar lagt ágreining sinn við Pakistana til hliðar og rétt fram hjálparhönd.
Erlent Fréttir Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira