Hvíta húsið gæti stöðvað lögin 6. október 2005 00:01 Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða að herða reglur um meðferð fanga sem stjórnin hefur í varðhaldi. Talsmaður Hvíta hússins segir að forsetinn muni beita neitunarvaldi til að stöðva frumvarpið. Repúblikanar og demókratar í öldungadeildinni tóku höndum saman í fyrradag og samþykktu lagafrumvarp um meðferð fanga í haldi stjórnarinnar með níutíu atkvæðum gegn níu. Á meðal þeirra sem greiddu atkvæði með frumvarpinu voru Colin Powell og John M. Shalikashvili, fyrrverandi forsetar herforingjaráðsins. Samkvæmt lögunum verður fortakslaust bann lagt við „grimmilegri, ómannúðlegri eða niðurlægjandi meðferð eða refsingu á föngum í haldi Bandaríkjastjórnar". Miklar deilur hafa staðið yfir undanfarin misseri um þessi mál í Bandaríkjunum og víðar, ekki síst eftir að upp komst- um misþyrmingar á föngum í fangelsum Bandaríkjahers í Írak og á Kúbu. John McCain, öldungardeildarþingmaður repúblikanaflokksins frá Arizona og fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, sagði í loka-ræðu sinni í umræðum um frumvarpið, brýnt að skýrar reglur giltu um meðferð fanga. „Óskýrar reglur leiða af sér misnotkun á vettvangi." McCain, sem sjálfur var stríðsfangi í Víetnam, bætti því við að hann og félagar hans hefðu þurft að sæta margs konar misþyrmingum á sínum tíma en tilhugsunin um að þeir væru þegnar lands sem ekki beitti misþyrmingum hefði veitt þeim styrk. Scott McClellan, talsmaður -Hvíta- hússins, sagði á blaðamannafundi í kjölfar samþykktarinnar, að lögin byndu hendur forsetans á stríðstímum og að „með því yrði mælt að hann hafnaði staðfestingu þeirra." Um leið yrðu tillögur um framlög til hersins, alls 26 þúsund milljarðar -króna, stöðvaðar þar sem þær eru hluti af sama frumvarpi. Undanfarnar vikur hafa ráðherrar í ríkisstjórninni, til dæmis Dick Cheney varaforseti, reynt að beita þingmenn þrýstingi svo að þeir samþykki ekki lögin. Sú vinna virðist nú unnin fyrir gýg. Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða að herða reglur um meðferð fanga sem stjórnin hefur í varðhaldi. Talsmaður Hvíta hússins segir að forsetinn muni beita neitunarvaldi til að stöðva frumvarpið. Repúblikanar og demókratar í öldungadeildinni tóku höndum saman í fyrradag og samþykktu lagafrumvarp um meðferð fanga í haldi stjórnarinnar með níutíu atkvæðum gegn níu. Á meðal þeirra sem greiddu atkvæði með frumvarpinu voru Colin Powell og John M. Shalikashvili, fyrrverandi forsetar herforingjaráðsins. Samkvæmt lögunum verður fortakslaust bann lagt við „grimmilegri, ómannúðlegri eða niðurlægjandi meðferð eða refsingu á föngum í haldi Bandaríkjastjórnar". Miklar deilur hafa staðið yfir undanfarin misseri um þessi mál í Bandaríkjunum og víðar, ekki síst eftir að upp komst- um misþyrmingar á föngum í fangelsum Bandaríkjahers í Írak og á Kúbu. John McCain, öldungardeildarþingmaður repúblikanaflokksins frá Arizona og fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, sagði í loka-ræðu sinni í umræðum um frumvarpið, brýnt að skýrar reglur giltu um meðferð fanga. „Óskýrar reglur leiða af sér misnotkun á vettvangi." McCain, sem sjálfur var stríðsfangi í Víetnam, bætti því við að hann og félagar hans hefðu þurft að sæta margs konar misþyrmingum á sínum tíma en tilhugsunin um að þeir væru þegnar lands sem ekki beitti misþyrmingum hefði veitt þeim styrk. Scott McClellan, talsmaður -Hvíta- hússins, sagði á blaðamannafundi í kjölfar samþykktarinnar, að lögin byndu hendur forsetans á stríðstímum og að „með því yrði mælt að hann hafnaði staðfestingu þeirra." Um leið yrðu tillögur um framlög til hersins, alls 26 þúsund milljarðar -króna, stöðvaðar þar sem þær eru hluti af sama frumvarpi. Undanfarnar vikur hafa ráðherrar í ríkisstjórninni, til dæmis Dick Cheney varaforseti, reynt að beita þingmenn þrýstingi svo að þeir samþykki ekki lögin. Sú vinna virðist nú unnin fyrir gýg.
Erlent Fréttir Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila