Lífið

Sökkti snekkju vegna skilnaðar

Skilnaðir geta orðið ljótir. Að því komst eiginkona Britons Marks Bridgewoods frá Englandi sem ákvað að fyrst konan vildi sökkva hjónabandinu skyldi 12 milljóna snekkja þeirra hjóna fara sömu leið. Sökkti hann því bátnum í Dartmouth-höfn í suðurhluta Englands, en konan hafði nýlega sett bátinn á sölu. Báturinn er ekki talinn ónýtur en kostnaðarsamt mun þó vera að laga skemmdirnar auk þess sem hjónin fá yfir milljón króna sekt frá hafnaryfirvöldum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.