Ríta orðin fjórða stigs fellibylur 21. september 2005 00:01 Fellibylurinn Rita er orðin fjórða stigs fellibylur og er þar með orðin öflugri en Katrín þegar hún skall á suðurströnd Bandaríkjanna. Óttast er að Rita kunni að valda gríðarlegi eyðileggingu í Texas og í Louisiana. Ríta var fyrir stundu flokkuð sem fjórða stigs fellibylur, en hún hefur styrkst gríðarlega á leið sinni yfir Mexíkóflóa. Í fyrstu var ekki talið að Ríta næði þeim styrkleika fyrr en á næstu sólarhringum þegar hún gæti farið yfir Texas eða Louisiana, en nú er ljóst að kraftur bylsins er meiri en menn héldu. Þar með er styrkleiki Rítu orðinn meiri en styrkur fellibylsins Katrínar þegar hann skall á suðurströnd Bandaríkjanna í síðasta mánuði og olli gríðarlegri eyðileggingu í Louisiana, Mississippi og Alabama í síðasta mánuði, en Katrín var þá þriðja stigs fellibylur. Vindhraði Ritu er nú um 210 kílómetrar á klukkustund. Fellibylurinn fór framhjá Flórída Keys eyjaklasanum syðst á Flórída í nótt en fór ekki það nálægt eyjunum að hann næði að valda usla. En þar sem bylurinn styrkist óðum og virðist stefna á Texas og Louisiana hefur öllum þeim sem snúið höfðu aftur til New Orleans verið skipað að fara aftur burt. Ray Nagin, borgarstjóri New Orleans, sagði í morgun að þegar væri byrjað að flytja fólk frá borginni. Hann sagði að engin áhætta yrði tekin í þetta skiptið. Öllum íbúum Galveston í Texas í Bandaríkjunum hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín vegna Rítu sem stefnir óðfluga þangað. Í Texas er óttast að gríðarleg flóðbylgja verði þegar Ríta skellur á ströndum ríkisins. George Bush, forseta Bandaríkjanna, sem hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir slæm viðbrögð við fellibylnum Katrínu, hefur verið gert viðvart vegna Rítu og segist hann biðja þess að fellibylurinn valdi ekki sömu eyðileggingu og Katrín. Erlent Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Fellibylurinn Rita er orðin fjórða stigs fellibylur og er þar með orðin öflugri en Katrín þegar hún skall á suðurströnd Bandaríkjanna. Óttast er að Rita kunni að valda gríðarlegi eyðileggingu í Texas og í Louisiana. Ríta var fyrir stundu flokkuð sem fjórða stigs fellibylur, en hún hefur styrkst gríðarlega á leið sinni yfir Mexíkóflóa. Í fyrstu var ekki talið að Ríta næði þeim styrkleika fyrr en á næstu sólarhringum þegar hún gæti farið yfir Texas eða Louisiana, en nú er ljóst að kraftur bylsins er meiri en menn héldu. Þar með er styrkleiki Rítu orðinn meiri en styrkur fellibylsins Katrínar þegar hann skall á suðurströnd Bandaríkjanna í síðasta mánuði og olli gríðarlegri eyðileggingu í Louisiana, Mississippi og Alabama í síðasta mánuði, en Katrín var þá þriðja stigs fellibylur. Vindhraði Ritu er nú um 210 kílómetrar á klukkustund. Fellibylurinn fór framhjá Flórída Keys eyjaklasanum syðst á Flórída í nótt en fór ekki það nálægt eyjunum að hann næði að valda usla. En þar sem bylurinn styrkist óðum og virðist stefna á Texas og Louisiana hefur öllum þeim sem snúið höfðu aftur til New Orleans verið skipað að fara aftur burt. Ray Nagin, borgarstjóri New Orleans, sagði í morgun að þegar væri byrjað að flytja fólk frá borginni. Hann sagði að engin áhætta yrði tekin í þetta skiptið. Öllum íbúum Galveston í Texas í Bandaríkjunum hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín vegna Rítu sem stefnir óðfluga þangað. Í Texas er óttast að gríðarleg flóðbylgja verði þegar Ríta skellur á ströndum ríkisins. George Bush, forseta Bandaríkjanna, sem hefur verið gagnrýndur harðlega fyrir slæm viðbrögð við fellibylnum Katrínu, hefur verið gert viðvart vegna Rítu og segist hann biðja þess að fellibylurinn valdi ekki sömu eyðileggingu og Katrín.
Erlent Fréttir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira