Lífið

Árleg söfnun aðventista

Um fimmtíu manns frá Hjálparstarfi aðventista ganga í dag og næstu daga í hús á höfuðborgarsvæðinu vegna árlegrar söfnunar fyrir ADRA, sem er þróunar- og líknarstofnun aðventista. Stofnunin styður einkum langtíma þrónarverkefni í baráttu gegn fátækt, með áherslu á menntun, heilsu, vatnsveitur og jarðrækt. Í ár eins og undanfarin tvö ár beinist áherslan að þróunarhjálp fyrir konur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.