Erlent

Forsetasonurinn í kosningabaráttu

Gamal Mubarak, yngsti sonur forsetans, er 41 árs og er sagður sjálfskipaður eftirmaður föður síns. Það hve hann hefur verið áberandi í kosningabaráttu föður síns er talið til marks um að forsetinn sé að undirbúa jarðveginn fyrir hann sem arftaka sinn. Hann stýrir kosningabaráttu föður síns en vinnur einnig að umbótum innan flokks síns.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×