Erlent

Súnnítar mótfallnir stjórnarskrá

Súnnítar eru enn með öllu mótfallnir drögum að stjórnarskrá Íraks sem sjítar og Kúrdar lögðu fram í gærkvöldi. Írakska þingið gæti engu að síður samþykkt stjórnarskránna í dag og þar með greitt leiðina að þjóðaratkvæðagreiðslu í október. Fulltrúar súnníta segja að bandaríski sendiherrann í Írak hafi reynt að hóta þeim en að slíkar aðferðir gagnist ekki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×