Karlhóra komin til landsins 24. ágúst 2005 00:01 Karlhóra er komin til landsins. Hún segist vera reiðubúin að taka að sér verkefni, bæði í þeim geira og hjá Clint Eastwood. Leikarinn Rob Schneider er staddur á landinu til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Deuce Bigalow, European Gigalo. Sérstök forsýning er í kvöld í Smárabíói þangað sem hann mun mæta en hann var spenntur fyrir landinu þegar fréttastofa Stövðar 2 hitti hann á Keflavíkurflugvelli. Aðspurður sagðist hafa aldrei hafa komið hingað fyrr en hann hefði heyrt að landið væri fagurt. Vinur hans hefði ráðlagt honum í fyrra að sækja landið heim. Hann væri spenntur fyrir landinu, fólkið væri frábært og hann væri með flottan stimpil í vegabréfinu. Kappinn var alveg til í að taka að sér fleiri verkefni. Hann sagði að ef Clint Eastwood sæi fréttina vonaði hann að Eastwood réði hann í nýju myndina sína, Flags of Our Fathers. Hann væri til reiðu í þessari viku. En það eru fleiri á landinu en gengi Eastwoods. Schneider sagðist í léttum tóni reyna að elta Cameron Diaz hvert sem hún færi. Hann hringdi í hana. Þá sagði hann spennandi að Eastwood væri á landinu. Hann væri frá Norður-Kaliforníu og að þeir væru hrifnir af sama veitingastaðnum. Svo virðist sem Schneider sé eini leikarinn sem gerir sér ferð hingað til lands til að kynna kvikmynd en í myndinni leikur hann góðhjartaða karlhóru sem fær hjartað til að slá hraðar. Aðspurður hvort hann myndi dreifa símanúmerum fyrir karlhóruna sagði Schenider að Deuce Bigalow hefði aldrei komið til Íslands áður. Hér væru eflaust margir viðskiptavinir sem kynnu að meta svalt veður. „Sjáum hvað setur. Karlhóran er tilbúin,“ sagði Schneider. Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Karlhóra er komin til landsins. Hún segist vera reiðubúin að taka að sér verkefni, bæði í þeim geira og hjá Clint Eastwood. Leikarinn Rob Schneider er staddur á landinu til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Deuce Bigalow, European Gigalo. Sérstök forsýning er í kvöld í Smárabíói þangað sem hann mun mæta en hann var spenntur fyrir landinu þegar fréttastofa Stövðar 2 hitti hann á Keflavíkurflugvelli. Aðspurður sagðist hafa aldrei hafa komið hingað fyrr en hann hefði heyrt að landið væri fagurt. Vinur hans hefði ráðlagt honum í fyrra að sækja landið heim. Hann væri spenntur fyrir landinu, fólkið væri frábært og hann væri með flottan stimpil í vegabréfinu. Kappinn var alveg til í að taka að sér fleiri verkefni. Hann sagði að ef Clint Eastwood sæi fréttina vonaði hann að Eastwood réði hann í nýju myndina sína, Flags of Our Fathers. Hann væri til reiðu í þessari viku. En það eru fleiri á landinu en gengi Eastwoods. Schneider sagðist í léttum tóni reyna að elta Cameron Diaz hvert sem hún færi. Hann hringdi í hana. Þá sagði hann spennandi að Eastwood væri á landinu. Hann væri frá Norður-Kaliforníu og að þeir væru hrifnir af sama veitingastaðnum. Svo virðist sem Schneider sé eini leikarinn sem gerir sér ferð hingað til lands til að kynna kvikmynd en í myndinni leikur hann góðhjartaða karlhóru sem fær hjartað til að slá hraðar. Aðspurður hvort hann myndi dreifa símanúmerum fyrir karlhóruna sagði Schenider að Deuce Bigalow hefði aldrei komið til Íslands áður. Hér væru eflaust margir viðskiptavinir sem kynnu að meta svalt veður. „Sjáum hvað setur. Karlhóran er tilbúin,“ sagði Schneider.
Menning Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira