Lífið

Martin vill ekki hitta Blair

Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, vill ekki hitta Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands. Blair hefur boðið fjölda þekktra tónlistarmanna í heimsókn en Martin ætlar ekki að þekkjast boðið. Hann segist engu að síður vera hrifinn af Blair, þeir eigi sameiginleg áhugamál og að Blair virðist almennt gera sitt besta. Það sé sér hins vegar ekki endilega honum í hag að láta taka myndir af sér með Blair sem stendur. Þetta kemur fram á vefsíðunni contactmusic.com.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.