Lífið

Eastwood kominn til landsins

Clint Eastwood lenti á Keflavíkurflutvelli í gærkvöld vegna framleiðslu á stórmyndinni Flags of Our Fathers. Tökur hefjast á fimmtudag og standa fram að helgi. Eastwood var fáorður þegar fréttastofan nálgaðist hann en þetta er í fyrsta skipti sem hann kemur hingað til lands. Þá eru hingað komnir til lands Jamie Bell sem þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Billy Elliott í samnefndri mynd og Barry Pepper sem hefur leikið í myndum á borð við The Green Mile og Saving Private Ryan.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.