Innlent

Fórnarlamba flugslyss minnst

Minnisvarði um fórnarlömb flugslyssins í Skerjafirði verður afhjúpaður í kvöld, nú þegar fimm ár eru liðin frá slysinu. Minnisvarðinn er staðsettur á fjörukambinum til móts við slysstaðinn í Skerjafirði, syðst á götunni Skeljanesi. Athöfnin hefst stundvíslega klukkan 20.15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×