Stolt og litadýrð í gleðigöngu 6. ágúst 2005 00:01 Stolt, gleði, litadýrð og ótrúlegt hugmyndaflug einkenndi Gay Pride gleðigönguna í dag. Enn fjölgar þeim sem taka þátt í hátíðarhöldunum, en talið er að á milli fjörutíu og fimmtíu þúsund manns hafi lagt leið sína í miðborgina í dag. Þetta er í sjöunda sinn sem Hinsegin dagar eða Gay Pride hátíðin er haldin í Reykjavík og hún heldur áfram að stækka á alla kanta. Hápunkturinn, gleðigangan sem farin var niður Laugaveg, var með allra glæsilegasta móti og hefur aldrei verið lengri. Gay Pride skipar sér í flokk með stærstu útihátíðum Íslendinga en það er þó ekkert séríslenskt að fólk flykkist út á götu til þess að sýna samstöðu með samkynhneigðum. Árið 1970 fóru samkynhneigðir í New York og San Fransisco í fyrstu göngurnar til að minnast uppþota í Greenwich Village í New York ári áður. Þær óeirðir marka tímamót í sögu lesbía og homma um allan hinn vestræna heim því í fyrsta sinn tóku þau á móti þegar að þeim var sótt. Nýir tímar voru runnir upp. Nú eru farnar göngur í hinum ýmsu borgum heims. Þær eru ólíkar frá landi til lands en í þeim löndum sem samkynhneigðum er búið mest og best öryggi eru Gay Pride hátíðir fullar af litum, lífi og fjöri eins og í Reykjavík. Víða um heim snúast göngur samkynhneigðra hins vegar upp í átök og uppþot líkt og í Júgóslavíu þar sem lesbíum og hommum var misþyrmt af ungum hægrisinnuðum öfgamönnum þegar þau ætluðu í sína fyrstu göngu um stræti Belgrad fyrir fjórum árum. Þau sem stóðu fyrir göngunni í miðborg Reykjavíkur í dag segja að um leið og þau fagni öryggi og fengnu frelsi þá sýni þau samstöðu með systrum sínum og bræðrum í þeim löndum sem enn þá kúga, misþyrma og drepa fyrir þann glæp einn að leggja ást á eigið kyn. Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Stolt, gleði, litadýrð og ótrúlegt hugmyndaflug einkenndi Gay Pride gleðigönguna í dag. Enn fjölgar þeim sem taka þátt í hátíðarhöldunum, en talið er að á milli fjörutíu og fimmtíu þúsund manns hafi lagt leið sína í miðborgina í dag. Þetta er í sjöunda sinn sem Hinsegin dagar eða Gay Pride hátíðin er haldin í Reykjavík og hún heldur áfram að stækka á alla kanta. Hápunkturinn, gleðigangan sem farin var niður Laugaveg, var með allra glæsilegasta móti og hefur aldrei verið lengri. Gay Pride skipar sér í flokk með stærstu útihátíðum Íslendinga en það er þó ekkert séríslenskt að fólk flykkist út á götu til þess að sýna samstöðu með samkynhneigðum. Árið 1970 fóru samkynhneigðir í New York og San Fransisco í fyrstu göngurnar til að minnast uppþota í Greenwich Village í New York ári áður. Þær óeirðir marka tímamót í sögu lesbía og homma um allan hinn vestræna heim því í fyrsta sinn tóku þau á móti þegar að þeim var sótt. Nýir tímar voru runnir upp. Nú eru farnar göngur í hinum ýmsu borgum heims. Þær eru ólíkar frá landi til lands en í þeim löndum sem samkynhneigðum er búið mest og best öryggi eru Gay Pride hátíðir fullar af litum, lífi og fjöri eins og í Reykjavík. Víða um heim snúast göngur samkynhneigðra hins vegar upp í átök og uppþot líkt og í Júgóslavíu þar sem lesbíum og hommum var misþyrmt af ungum hægrisinnuðum öfgamönnum þegar þau ætluðu í sína fyrstu göngu um stræti Belgrad fyrir fjórum árum. Þau sem stóðu fyrir göngunni í miðborg Reykjavíkur í dag segja að um leið og þau fagni öryggi og fengnu frelsi þá sýni þau samstöðu með systrum sínum og bræðrum í þeim löndum sem enn þá kúga, misþyrma og drepa fyrir þann glæp einn að leggja ást á eigið kyn.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira