Lífið

Landsmóti skáta lýkur í kvöld

25. landsmóti skáta lýkur í kvöld með lokavarðeldi klukkan hálfníu en mótið hefur staðið yfir í rúma viku. Landsmótið er haldið á þriggja ára fresti og var í þetta sinn haldið á Úlfljótsvatni. Þangað komu skátar frá fimm heimsálfum af 22 þjóðernum og má þar nefna fólk frá Nýja-Sjálandi, Ástralíu, Mexíkó, Hong Kong og Suður-Kóreu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.