Öryrkjar ósáttir 14. júlí 2005 00:01 Úttekt Greiðslustofu lífeyrissjóðanna leiddi í ljós að misbrestur var á því að öryrkjar sem fengu greiddar bætur úr lífeyrissjóðunum hefðu orðið fyrir tekjutapi, eftir örorku. Það var ástæða þess að ákveðið var að kalla eftir skattframtölum öryrkja allt að tuttugu ár aftur í tímann. Samkvæmt samþykktum Lífeyrissjóðanna mega samanlagðar bætur frá Tryggingastofnun og Lífeyrissjóði ekki vera hærri en nemur mánaðarlaunum fólks, fyrir örorku. Eins og kom fram í fréttum okkar í gær hefur vegna þessa verið kallað eftir allt að tuttugu til þrjátíu ára gömlum gögnum og sagt að ef þeim verði ekki skilað fyrir miðjan júlí falli lífeyrisgreiðslur viðkomandi niður fyrsta október. Sum þessara gagna eru varðveitt á þjóðskjalasafni. Gerðar voru stikkprufur í hópi öryrkja og kom fram vísbending um að misbrestur hefði orðið á varðveislu. Örn Arnþórsson skrifstofustjóri hjá Lífeyrissjóðnum Gildi segir að ekki sé unnt að greina frá neinum niðurstöðum að svo stöddu. Beðið verði eftir niðurstöðum heildarúttektarinnar. Það sé þó ljóst að bætur verði felldar niður hjá þeim sem eru tekjuhærri sem öryrkjar, heldur en þeir voru á vinnumarkaði. Kristín Erla Guðmundsdóttir, öryrki í Borgarnesi, segir að henni hafi verið verulega brugið við erindi greiðslustofunnar. Hún hafi beðið um skýringar en ekki fengið. í bréfinu stanid að verði skattskýrlsum ekki skilað inn þá falli grieðslurnar niður 1. októrber. Henni finnst bréfið vera hótun. Hún er segist vera búin að berjast við Tryggingastofnun en nú taki Lífeyrisjóðir við. Hún segist aldrei hafa verið beðin um þessi gögn en þau gætu vissulega leitt til tekjumissis. Hún segir líka að engu sé líkara en að alltaf sé verið að reyna að beygja öryrkja og bendir á að þeir hafi nóg með sinn sjúkdóm svo að þetta bætist ekki við. Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Úttekt Greiðslustofu lífeyrissjóðanna leiddi í ljós að misbrestur var á því að öryrkjar sem fengu greiddar bætur úr lífeyrissjóðunum hefðu orðið fyrir tekjutapi, eftir örorku. Það var ástæða þess að ákveðið var að kalla eftir skattframtölum öryrkja allt að tuttugu ár aftur í tímann. Samkvæmt samþykktum Lífeyrissjóðanna mega samanlagðar bætur frá Tryggingastofnun og Lífeyrissjóði ekki vera hærri en nemur mánaðarlaunum fólks, fyrir örorku. Eins og kom fram í fréttum okkar í gær hefur vegna þessa verið kallað eftir allt að tuttugu til þrjátíu ára gömlum gögnum og sagt að ef þeim verði ekki skilað fyrir miðjan júlí falli lífeyrisgreiðslur viðkomandi niður fyrsta október. Sum þessara gagna eru varðveitt á þjóðskjalasafni. Gerðar voru stikkprufur í hópi öryrkja og kom fram vísbending um að misbrestur hefði orðið á varðveislu. Örn Arnþórsson skrifstofustjóri hjá Lífeyrissjóðnum Gildi segir að ekki sé unnt að greina frá neinum niðurstöðum að svo stöddu. Beðið verði eftir niðurstöðum heildarúttektarinnar. Það sé þó ljóst að bætur verði felldar niður hjá þeim sem eru tekjuhærri sem öryrkjar, heldur en þeir voru á vinnumarkaði. Kristín Erla Guðmundsdóttir, öryrki í Borgarnesi, segir að henni hafi verið verulega brugið við erindi greiðslustofunnar. Hún hafi beðið um skýringar en ekki fengið. í bréfinu stanid að verði skattskýrlsum ekki skilað inn þá falli grieðslurnar niður 1. októrber. Henni finnst bréfið vera hótun. Hún er segist vera búin að berjast við Tryggingastofnun en nú taki Lífeyrisjóðir við. Hún segist aldrei hafa verið beðin um þessi gögn en þau gætu vissulega leitt til tekjumissis. Hún segir líka að engu sé líkara en að alltaf sé verið að reyna að beygja öryrkja og bendir á að þeir hafi nóg með sinn sjúkdóm svo að þetta bætist ekki við.
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira