Erlent

Tveir létust á flugsýningu

Tvær litlar flugvélar flugu hvor á aðra á flugsýningu í Kanada í gær með þeim afleiðingum að báðir flugmennirnir létust samstundis. Flugvélarnar voru að líkja eftir orrustum í fyrri heimsstyrjöldinni en ekki vildi betur til en svo að önnur vélin flaug upp undir hina. Áhorfendur sluppu ómeiddir, sem og flugmaður þriðju vélarinnar í sýningunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×