Undrast áhugaleysi Íslendinga 28. júní 2005 00:01 Álverið á Reyðarfirði þarf á næstunni að gera þjónustusamninga fyrir milljarða króna á ári. Talsmenn Alcoa Fjarðaáls undrast að erlend fyrirtæki sýna þessum risaviðskiptum mun meiri áhuga en íslensk. Þegar rekstur álversins hefst verða ekki aðeins til um 400 ný störf á Reyðarfirði heldur álíka mörg störf í öðrum fyrirtækjum sem munu þjónusta álverið á einn eða annan hátt. Ráðamönnum Alcoa Fjarðaáls finnst sem Íslendingar séu værukærir gagnvart þeim tækifærum sem þarna bjóðast að sögn Hrannar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa fyrritækisins. Alcoa mun á næstunni að gera hátt í fimmtíu mismunandi samninga um aðkeypta þjónustu. Listinn er langur og fjölbreyttur. Á sviði umhverfismála meðal annars um kerbrot, þrif á iðnaðarsvæðum, umhverfisvöktun og meðhöndlun sorps, um snjómokstur, garðyrkjuþjónustu og skipaflutninga, fataþvott, rekstur mötuneytis, heilbrigðisþjónustu, launabókhald og flutning starfsmanna, öryggisgæslu, endurskoðun, lögfræðiþjónustu og svo um margþætta viðhaldsþjónustu, svo sem á sviði rafmagns og véla af ýmsu tagi. Þetta verða samningar um háar fjárhæðir, eða milljarða á hverju einasta ári að sögn Hrannar. Hún segir að Alcoa hafi bent íslenskum fyrirtækjum á þessi tækifæri því Alcoa vilji gjarnan að þessar upphæðir skili sér inn í samfélagið hér. Mikil uppbygging íslenskra fyrirtækja á Reyðarfirði að undanförnu ber þess þó glögg merki að mörg þeirra eru þegar búin að bretta upp ermar vegna stóriðjuframkvæmdanna. Meðal þeirra er Saumastofa Höllu sem býður upp á fatamerkingar. Það er jú meðal þess sem verktakar þurfa á að halda. Fréttir Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Álverið á Reyðarfirði þarf á næstunni að gera þjónustusamninga fyrir milljarða króna á ári. Talsmenn Alcoa Fjarðaáls undrast að erlend fyrirtæki sýna þessum risaviðskiptum mun meiri áhuga en íslensk. Þegar rekstur álversins hefst verða ekki aðeins til um 400 ný störf á Reyðarfirði heldur álíka mörg störf í öðrum fyrirtækjum sem munu þjónusta álverið á einn eða annan hátt. Ráðamönnum Alcoa Fjarðaáls finnst sem Íslendingar séu værukærir gagnvart þeim tækifærum sem þarna bjóðast að sögn Hrannar Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa fyrritækisins. Alcoa mun á næstunni að gera hátt í fimmtíu mismunandi samninga um aðkeypta þjónustu. Listinn er langur og fjölbreyttur. Á sviði umhverfismála meðal annars um kerbrot, þrif á iðnaðarsvæðum, umhverfisvöktun og meðhöndlun sorps, um snjómokstur, garðyrkjuþjónustu og skipaflutninga, fataþvott, rekstur mötuneytis, heilbrigðisþjónustu, launabókhald og flutning starfsmanna, öryggisgæslu, endurskoðun, lögfræðiþjónustu og svo um margþætta viðhaldsþjónustu, svo sem á sviði rafmagns og véla af ýmsu tagi. Þetta verða samningar um háar fjárhæðir, eða milljarða á hverju einasta ári að sögn Hrannar. Hún segir að Alcoa hafi bent íslenskum fyrirtækjum á þessi tækifæri því Alcoa vilji gjarnan að þessar upphæðir skili sér inn í samfélagið hér. Mikil uppbygging íslenskra fyrirtækja á Reyðarfirði að undanförnu ber þess þó glögg merki að mörg þeirra eru þegar búin að bretta upp ermar vegna stóriðjuframkvæmdanna. Meðal þeirra er Saumastofa Höllu sem býður upp á fatamerkingar. Það er jú meðal þess sem verktakar þurfa á að halda.
Fréttir Innlent Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira