Erlent

Lögreglumorð í Baghdad

Háttsettur yfirmaður lögreglunnar í Baghdad, höfuðborg Íraks, var skotinn til bana í gærkvöldi.  Colonel Mohammed Shamikh, var drepinn fyrir framan lögreglustöð í borginni en fjölmargir yfirmenn lögreglunnar hafa verið drepnir með þessum hætti að undanförnu.  Lögreglunni í Írak ásamt Bandaríkjaher hefur gengið brösulega að vinna gegn uppreisnarmönnum í landinu en Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í vikunni að líklega myndi taka góð tíu ár að koma á friði í landinu sem er töluvert lengri tími en gert var ráð fyrir í upphafi stríðs árið 2003.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×