Erlent

Flóð í Osló

Þúsundir Oslóarbúa urðu strandaglópar á leið til vinnu í morgun þegar einhver mestu vatnsflóð í mörg ár urðu í borginni. Það var ekki vegna rigninga sem hluti Oslóar fór á kaf í vatn heldur höfðu aðalvatnsleiðslur í miðbænum gefið sig. Fólk sem var á ferðinni átti fótum sínum fjör að launa en þrátt fyrir óhappið urðu engin slys á fólki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×