Erlent

Sinn Fein meðlimir teknir í sátt

Sinn Fein, hinn pólitíski armur írska lýðveldishersins, hefur tekið aftur í raðir sínar fimm af tólf félögum sem voru reknir eftir morðið á Robert McCartney fyrir utan krá í Belfast í janúar síðastliðnum. Í yfirlýsingu frá Sinn Fein segir að mennirnir fimm hafi verið teknir í sátt eftir að þeir hlýddu kalli um að gefa lögreglunni upplýsingar um morðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×