Ný byggð við Elliðavatn 15. júní 2005 00:01 Úthlutun á lóðarétti í íbúðabyggðinni í Þingum við suðvesturhluta Elliðavatns hófst fimmtudaginn 16. júní og er umsóknarfresturinn um hálfur mánuður. Lóðaúthlutun á að vera lokið í byrjun júlí og hefja á byggingarframkvæmdir næsta vor. Gert er ráð fyrir að hverfið byggist upp á tveimur til þremur árum. Gert er ráð fyrir 276 íbúðum á deiliskipulagssvæðinu sem er 37 hektarar. Lóðunum verður úthlutað af bæjarráði Kópavogs í samræmi við reglur frá árinu 2002 sem finna má í heild sinni neðst til hægri á www.kopavogur.is. "Við erum með mjög stífar reglur fyrir umsækjendur," segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi. Bæjarráð Kópavogs fer yfir umsóknirnar á bæjarráðsfundi með hliðsjón af reglunum. Samkvæmt þeim er til að mynda óheimilt að framselja lóð fyrr en hús er fokhelt, einstaklingar þurfa að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og ekki má mismuna umsækjendum eftir búsetu. Bæjarráði er heimilt að taka tillit til sérstakra aðstæðna umsækjanda. Samkvæmt reglunum á að draga á milli umsækjenda ef einhverjir reynast jafnir að loknu mati. Ef tvær eða fleiri umsóknir um lóð eru jafnar að loknu mati á þeim er dregið á milli þeirra í bæjarráði. "Við höfum þó aldrei dregið enn," segir Gunnar, sem á ekki von á því að til þess komi. Ekki liggur fyrir hve langan tíma tekur að fara yfir umsóknirnar, en það fer að mestu eftir því hve margar þær verða. Gunnar vill engu spá fyrir um það hve margir muni sækja um lóðir en segir þó "Við erum vinsælir." Einnig verður öldrunarþorp á vegum DAS á svæðinu og er gert ráð fyrir 140 íbúðum í því, auk þjónustumiðstöðvar fyrir aldraða með 160 sjúkrarúmum. Leikskóli fyrir Vatnsendasvæðið verður jafnframt í hverfinu. Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Úthlutun á lóðarétti í íbúðabyggðinni í Þingum við suðvesturhluta Elliðavatns hófst fimmtudaginn 16. júní og er umsóknarfresturinn um hálfur mánuður. Lóðaúthlutun á að vera lokið í byrjun júlí og hefja á byggingarframkvæmdir næsta vor. Gert er ráð fyrir að hverfið byggist upp á tveimur til þremur árum. Gert er ráð fyrir 276 íbúðum á deiliskipulagssvæðinu sem er 37 hektarar. Lóðunum verður úthlutað af bæjarráði Kópavogs í samræmi við reglur frá árinu 2002 sem finna má í heild sinni neðst til hægri á www.kopavogur.is. "Við erum með mjög stífar reglur fyrir umsækjendur," segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi. Bæjarráð Kópavogs fer yfir umsóknirnar á bæjarráðsfundi með hliðsjón af reglunum. Samkvæmt þeim er til að mynda óheimilt að framselja lóð fyrr en hús er fokhelt, einstaklingar þurfa að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og ekki má mismuna umsækjendum eftir búsetu. Bæjarráði er heimilt að taka tillit til sérstakra aðstæðna umsækjanda. Samkvæmt reglunum á að draga á milli umsækjenda ef einhverjir reynast jafnir að loknu mati. Ef tvær eða fleiri umsóknir um lóð eru jafnar að loknu mati á þeim er dregið á milli þeirra í bæjarráði. "Við höfum þó aldrei dregið enn," segir Gunnar, sem á ekki von á því að til þess komi. Ekki liggur fyrir hve langan tíma tekur að fara yfir umsóknirnar, en það fer að mestu eftir því hve margar þær verða. Gunnar vill engu spá fyrir um það hve margir muni sækja um lóðir en segir þó "Við erum vinsælir." Einnig verður öldrunarþorp á vegum DAS á svæðinu og er gert ráð fyrir 140 íbúðum í því, auk þjónustumiðstöðvar fyrir aldraða með 160 sjúkrarúmum. Leikskóli fyrir Vatnsendasvæðið verður jafnframt í hverfinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira