Gagnrýnd fyrir að nýta þotu Baugs 15. júní 2005 00:01 Þingmenn gagnrýna að Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hafi þegið boð um að ferðast með einkaþotu Baugs til að vera við tískusýningu Mosaic Fashion Group. Dorrit Moussaieff nýtti sér einkaþotu Baugs aðfaranótt föstudagsins til að komast til landsins og sjá tískusýningu Mosaic Fashion Group. Þetta segir Séðog heyrt og birtir myndir af einkaflugvélinni á Reykjavíkurflugvelli. Á einni myndanna má sjá Toyota Landcruiser jeppa sem er í eigu forsetaembættisins, jeppa sem náði í forsetafrúna á Reykjavíkurflugvöll. Séð og heyrt segir að Jón Ásgeir Jóhanesson og Ingibjörg Pálmadóttir hafi verið með í för. Spurður um hvort eðlilegt sé að forsetafrúin ferðist með einkaþotu Baugs sagði Örnólfur Thorsson, skrifstofustjóri forsetaskrifstofunnar, að skrifstofa forsetans hefði hingað til ekki verið að elta ólar við frásagnir í Séð og heyrt um forsetann og fjölskyldu hans og að hún ætli ekki að fara að byrja á því núna. Fréttastofa Stöðvar 2 leitaði viðbragða þingmanna úr stjórnarliðinu og bar flestum saman um að það bæri vott um dómgreindarleysi af hálfu forsetafrúarinnar að hafa þegið flugferð í boði Baugs. Einn ráðherra Sjálfstæðisflokksins gekk svo langt að segja að slíkt væri siðlaust. Enginn var þó reiðubúinn að segja skoðun sína opinberlega undir nafni. Í leiðara Séð og heyrt segir að ekki sé nema ár síðan forsetinn neitaði að staðfesta fjölmiðlalögin sem hefðu bitnað harðast á fjölmiðlum sem Baugur á hlut í og að það komi skringilega fyrir sjónir að svo miklir dáleikar séu með íslensku forsetahjónunum og forráðamönnum Baugs. Í lok leiðara blaðsins segir: „Íslenska þjóðin hlýtur að gera þá kröfu til forsetaembættisins að það sýnir lágmarkssjálfstæði og þiggi ekki gjafir eða aðra risnu af stórfyrirtækjum.“ Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Þingmenn gagnrýna að Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hafi þegið boð um að ferðast með einkaþotu Baugs til að vera við tískusýningu Mosaic Fashion Group. Dorrit Moussaieff nýtti sér einkaþotu Baugs aðfaranótt föstudagsins til að komast til landsins og sjá tískusýningu Mosaic Fashion Group. Þetta segir Séðog heyrt og birtir myndir af einkaflugvélinni á Reykjavíkurflugvelli. Á einni myndanna má sjá Toyota Landcruiser jeppa sem er í eigu forsetaembættisins, jeppa sem náði í forsetafrúna á Reykjavíkurflugvöll. Séð og heyrt segir að Jón Ásgeir Jóhanesson og Ingibjörg Pálmadóttir hafi verið með í för. Spurður um hvort eðlilegt sé að forsetafrúin ferðist með einkaþotu Baugs sagði Örnólfur Thorsson, skrifstofustjóri forsetaskrifstofunnar, að skrifstofa forsetans hefði hingað til ekki verið að elta ólar við frásagnir í Séð og heyrt um forsetann og fjölskyldu hans og að hún ætli ekki að fara að byrja á því núna. Fréttastofa Stöðvar 2 leitaði viðbragða þingmanna úr stjórnarliðinu og bar flestum saman um að það bæri vott um dómgreindarleysi af hálfu forsetafrúarinnar að hafa þegið flugferð í boði Baugs. Einn ráðherra Sjálfstæðisflokksins gekk svo langt að segja að slíkt væri siðlaust. Enginn var þó reiðubúinn að segja skoðun sína opinberlega undir nafni. Í leiðara Séð og heyrt segir að ekki sé nema ár síðan forsetinn neitaði að staðfesta fjölmiðlalögin sem hefðu bitnað harðast á fjölmiðlum sem Baugur á hlut í og að það komi skringilega fyrir sjónir að svo miklir dáleikar séu með íslensku forsetahjónunum og forráðamönnum Baugs. Í lok leiðara blaðsins segir: „Íslenska þjóðin hlýtur að gera þá kröfu til forsetaembættisins að það sýnir lágmarkssjálfstæði og þiggi ekki gjafir eða aðra risnu af stórfyrirtækjum.“
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði