Lífið

Járnagi á Járnfrúnni

Tónleikar bresku þungarokkhljómsveitarinnar Iron Maiden fóru vel fram í gærkvöldi. Um tíu þúsund manns mættu í Egilshöll þar sem flugstjórinn, Bruce Dickinson, og félagar spiluðu klassísk rokklög frá fyrri hluta ferils hljómsveitarinnar. Að sögn lögreglu þurfti engin afskipti að hafa af tónleikagestum en töluverðar umferðartafir urðu eftir tónleikana eins og við var að búast. Umferðin gekk vel þótt þung væri.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.