Mótmæla banni við gleðigöngu 3. júní 2005 00:01 Hinsegin dagar í Reykjavík hafa sent bréf til borgarstjórans í Varsjá í Póllandi til að mótmæla því að hann ætlar að koma í veg fyrir að samkynhneigðir íbúar borgarinnar geti farið í gleðigöngu („gay parade“). Eins og kunnugt er hefur slík ganga farið fram í ágústmánuði í Reykjavík undanfarin ár undir yfirskriftinni „Gay Pride“. Gangan fór fyrst fram í New York árið 1967. Heimir Már Pétursson, formaður Hinsegin daga og varaforseti Inter-Pride, minnir borgarstjórann á í bréfinu að Pólland, sem nýverið gekk í Evrópusambandið, hafi þar með undirgengist lög um mannréttindi. Þessi mannréttindi nái líka yfir samkynhneigða. Pólsk stjórnvöld geti ekki valið hvaða réttindi þau virði og hver ekki. Heimir Már segir það hryggilegt að í höfuðborg lands, sem áratugum saman laut alræðisstjórn þar sem mannréttindi voru ekki virt en sé nú frjáls vegna hetjulegrar baráttu þegnanna, skuli þeir þurfa að horfa upp á ákvarðanir um að banna gönguna. Skorað er á borgarstjórann að leyfa gönguna og sagt að málinu verði fylgt eftir allt til loka. Að sögn Heimis Más kom kirkjan í veg fyrir það í fyrra að samkynheigðir og aðrir gætu farið í gleðigöngu. Fyrir um tveimur árum voru það hins vegar nýnasistar sem söfnuðu liði, um eitt þúsund manns, og börðu illilega á fjöuríu manns sem gengu Gay Pride. Á meðan hélt lögreglan sig fjarri. Í ár hafði fengist leyfi lögreglunnar en þá er það borgarstjórinn, trúlega fyrir tilstilli kirkjunnar, sem kemur í veg fyrir gönguna. Heimir telur Hinsegin daga á Íslandi vera þá fyrstu til að mótmæla fyrirætlan borgarstjórans en hann á von á því að fleiri fylgi í kjölfarið. Innlent Menning Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Hinsegin dagar í Reykjavík hafa sent bréf til borgarstjórans í Varsjá í Póllandi til að mótmæla því að hann ætlar að koma í veg fyrir að samkynhneigðir íbúar borgarinnar geti farið í gleðigöngu („gay parade“). Eins og kunnugt er hefur slík ganga farið fram í ágústmánuði í Reykjavík undanfarin ár undir yfirskriftinni „Gay Pride“. Gangan fór fyrst fram í New York árið 1967. Heimir Már Pétursson, formaður Hinsegin daga og varaforseti Inter-Pride, minnir borgarstjórann á í bréfinu að Pólland, sem nýverið gekk í Evrópusambandið, hafi þar með undirgengist lög um mannréttindi. Þessi mannréttindi nái líka yfir samkynhneigða. Pólsk stjórnvöld geti ekki valið hvaða réttindi þau virði og hver ekki. Heimir Már segir það hryggilegt að í höfuðborg lands, sem áratugum saman laut alræðisstjórn þar sem mannréttindi voru ekki virt en sé nú frjáls vegna hetjulegrar baráttu þegnanna, skuli þeir þurfa að horfa upp á ákvarðanir um að banna gönguna. Skorað er á borgarstjórann að leyfa gönguna og sagt að málinu verði fylgt eftir allt til loka. Að sögn Heimis Más kom kirkjan í veg fyrir það í fyrra að samkynheigðir og aðrir gætu farið í gleðigöngu. Fyrir um tveimur árum voru það hins vegar nýnasistar sem söfnuðu liði, um eitt þúsund manns, og börðu illilega á fjöuríu manns sem gengu Gay Pride. Á meðan hélt lögreglan sig fjarri. Í ár hafði fengist leyfi lögreglunnar en þá er það borgarstjórinn, trúlega fyrir tilstilli kirkjunnar, sem kemur í veg fyrir gönguna. Heimir telur Hinsegin daga á Íslandi vera þá fyrstu til að mótmæla fyrirætlan borgarstjórans en hann á von á því að fleiri fylgi í kjölfarið.
Innlent Menning Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið