Erlent

Ítala rænt í Afganistan

Ítölskum ríkisborgara var rænt í Afganistan í dag. Talsmaður í ítalska sendiráðinu í Kabúl, höfuðborg Afganistans, staðfesti þetta fyrir stundu. Hann vildi ekki gefa nánari upplýsingar um málið, t.a.m. kyn, aldur og starf þess sem rænt var.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×