Erlent

Eigi enn á hættu illa meðferð

Amnesty International segir fanga í haldi Bandaríkjamanna í Írak og víðar enn eiga á hættu illa meðferð þrátt fyrir mikla umræðu vegna hneyklisins í Abu Ghraib fangelsinu fyrir ári. Í tilkynningu frá samtökunum segir að ríkisstjórn George Bush Bandaríkjaforseta sýni lítinn sem engan vilja til að hlýða alþjóðalögum og lítinn vilja til að reyna að gera betur í sínum málum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×