Ofbeldismönnum sýnt rauða spjaldið 24. apríl 2005 00:01 Mótmæli eru ráðgerð á Ráðhústorgi Akureyrar næstkomandi föstudag þar sem bæjarbúar sýna ofbeldismönnum rauða spjaldið. Ragnar Hólm Ragnarsson, kynningarfulltrúi Akureyrabæjar, segir bæjarbúa vera mjög reiða vegna atburða sem áttu sér stað um síðustu helgi þegar sautján ára piltur var keyrður upp á heiði og skotið á hann úr loftbyssu. Ljóst þykir að þar hafi handrukkarar verið að innheimta fíkniefnaskuld. Mennirnir tveir sem áttu hlut að máli ganga nú lausir en þeir voru báðir á skilorði. Ragnar segir ungt fólk í bænum hafa komið að máli við sig með hugmyndir um mótmæli sem lýsi andstyggð bæjarbúa á þessum verknaði og ákvað Akureyrarbær að standa að mótmælunum með unga fólkinu. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri segir nauðsynlegt að fá unga fólkið í lið með sér því það hafi lítið að segja fyrir bæjaryfirvöld að standa ein að slíkum mótmælum. Ragnar segir ofbeldisverkin koma illa við þá fjölskyldustefnu sem höfð hefur verið í heiðri. Hann segir mikinn óhug í fólki yfir atburðinum og það vilji ekki láta svona líðast í fjölskyldu- og skólabænum Akureyri þar sem fólk eigi að njóta allra lífsins gæða. Mótmælin verða á Ráðhústorgi næstkomandi föstudag klukkan fimm. Þar verður rauðum dómaraspjöldum útbítt til viðstaddra og þeim haldið á lofti. Ragnar vonast til að sjá nær alla bæjarbúa á staðnum, um sextán þúsund manns. Fréttir Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Sjá meira
Mótmæli eru ráðgerð á Ráðhústorgi Akureyrar næstkomandi föstudag þar sem bæjarbúar sýna ofbeldismönnum rauða spjaldið. Ragnar Hólm Ragnarsson, kynningarfulltrúi Akureyrabæjar, segir bæjarbúa vera mjög reiða vegna atburða sem áttu sér stað um síðustu helgi þegar sautján ára piltur var keyrður upp á heiði og skotið á hann úr loftbyssu. Ljóst þykir að þar hafi handrukkarar verið að innheimta fíkniefnaskuld. Mennirnir tveir sem áttu hlut að máli ganga nú lausir en þeir voru báðir á skilorði. Ragnar segir ungt fólk í bænum hafa komið að máli við sig með hugmyndir um mótmæli sem lýsi andstyggð bæjarbúa á þessum verknaði og ákvað Akureyrarbær að standa að mótmælunum með unga fólkinu. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri segir nauðsynlegt að fá unga fólkið í lið með sér því það hafi lítið að segja fyrir bæjaryfirvöld að standa ein að slíkum mótmælum. Ragnar segir ofbeldisverkin koma illa við þá fjölskyldustefnu sem höfð hefur verið í heiðri. Hann segir mikinn óhug í fólki yfir atburðinum og það vilji ekki láta svona líðast í fjölskyldu- og skólabænum Akureyri þar sem fólk eigi að njóta allra lífsins gæða. Mótmælin verða á Ráðhústorgi næstkomandi föstudag klukkan fimm. Þar verður rauðum dómaraspjöldum útbítt til viðstaddra og þeim haldið á lofti. Ragnar vonast til að sjá nær alla bæjarbúa á staðnum, um sextán þúsund manns.
Fréttir Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Sjá meira