Lífið

Tónleikaplata frá Kraftwerk

Þýska hljómsveitin Kraftwerk, sem hélt eftirminnilega tónleika í Kaplakrika fyrir tæpu ári síðan, ætlar að gefa út tvöfalda tónleikaplötu í byrjun júní sem nefnist Minimum-Maximum. Þar verður að finna upptökur frá tónleikaferð sveitarinnar á síðasta ári en því miður kemst ekkert efni frá tónleikunum hér á landi á plötuna. Lögin spanna 35 ára feril Kraftwerk, sem hélt 69 tónleika víðsvegar um heiminn í fyrra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.