Erlent

Sprengjuhótun á hóteli Rice

Sprenguhótun barst hóteli sem Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hugðist gista á í Moskvu, en hún kom þangað í dag til þess að ræða við rússneska ráðamenn. Reuters-fréttastofan greinir frá því að bílalest Rice hafi breytt ferðaáætlun sinni eftir að fregnirnar bárust og hélt hún þess í stað til dvalarstaðar bandaríska sendiherrans í Moskvu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×