Innlent

Væn veiði við Grindavík

Það hefur verið gott fiskirí í Grindavík að undanförnu. Fimm línuskip Þorbjarnar Fiskaness hafa fiskað tæp 3400 tonn frá áramótum og fram að páskum. Segir í frétt á heimasíðu fyrirtækisins að meginuppistaða aflans hafi verið þorskur og að hann hafi verið vænn og vel haldinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×