Innlent

Vöruskiptajöfnuður óhagstæður

Vöruskiptajöfnuður við útlönd var óhagstæður um 2,3 milljarða króna í febrúar en hann var hagstæður um hundrað milljónir í sama mánuði í fyrra. Jöfnuðurinn var líka óhagstæður í janúar í ár og eftir fyrstu tvo mánuði ársins var hann orðinn röskum sex milljörðum óhagstæðari en á sama tíma í fyrra. Athygli vekur að þessi mikli halli er þrátt fyrir að vöruútflutningur hafi aukist um hátt í fimm prósent frá fyrra ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×